vidlaekinn.com
Falinn fjársjóður
Þegar við rifum klæðningu og striga af veggjum og lofti komu í ljós síður úr dagblöðum frá fyrri hluta 20. aldar. Íslensk, ensk og dönsk dagblöð voru lögð undir strigann sem strengdur var yfir panel á veggjum og í lofti. Flest dagblöðin lifðu ekki af og molnuðu í tætlur en við fundum þó nokkrar skem