vidlaekinn.com
Fyrir / eftir: stiginn
Stiginn og anddyrið hafa breyst mikið síðan við fengum afhent. Það var eitt af okkar fyrstu verkefnum að rífa teppið af stiganum og við vissum strax að við vildum opna undir stigann, en þar var fatahengi og fullt af ónýttu plássi.