vidlaekinn.com
Lífið
28. október síðastliðinn var ansi merkilegur dagur. Ekki bara vegna kosninga og afmælis húsfreyjunnar, heldur var líka liðið ár frá því að við fengum húsið okkar afhent. Og að auki voru liðnir 9 mánuðir sléttir frá því að við fluttum inn. Heilir 9 mánuðir af framkvæmdum, eldhús- og plássleysi. Hér