talmein.is
Raddarkúrs skyldufag í Háskólanum á Akureyri
Þann 6.nóvember síðast liðinn var samþykkt að Tjáning, túlkun og raddbeiting yrði gerður að skyldufagi á öllum brautum kennaranámsins við Háskólann á Akureyri. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir talmeinafræðingur sem er heiðursfélagi FTÍ hefur verið ötul við það að tala um röddina og raddheilsu í gegnum tíðina, oftar en ekki fyrir daufum eyrum. Þetta er því mikill