talmein.is
Málefli heldur málþing á alþjóðadegi málþroskaröskunar
Samtökin Málefli voru stofnuð þann 16. september 2009. Helstu markmið samtakanna eru að vekja athygli á málefninu og veita fræðslu til foreldra, kennara og annarra aðila sem standa þessum hópi nærri. Einnig að vinna að auknum réttindum þessa hóps og styðja við og hvetja til rannsókna á tal- og málþroskaröskun. Enn fremur vilja samtökin