talmein.is
Meistaravörn talmeinafræðinema
Í gær varði Ágústa Guðjónsdóttir meistararitgerð sína í talmeinafræði sem ber heitið "Forprófun og undirbúningur að stöðlun á íslenskri útgáfu Functional Assessment of Verbal Reasoning and Executive Strategies (FAVRES).” Félag talmeinafræðinga á Íslandi óskar henni til hamingju með áfangann.