talmein.is
Heiðursfélagi FTÍ
Í kjölfar aðalfundar FTÍ 2019 var tilkynnt um heiðursfélaga félagsins 2019. Að þessu sinni er það dr. Valdís Jónsdóttir sem hlýtur þá nafnbót. Valdís er einn af stofendum Félags talmeinafræðinga á Íslandi. Hún er frumkvöðull í rannsóknum og vinnu með hljóðvist, heyrn, rödd og raddmein. Valdís hefur flutt fjölda erinda á erlendum ráðstefnum; hún hefur gefið