talmein.is
Námskeið um málstol og heilabilun
Námskeið um málstol og heilabilun Heilabilunareining Landspítalans á Landakoti stóð nýverið fyrir námskeiðinu „Ég finn ekki orðin - Málstol sem einkenni í heilabilun“ þar sem þrír talmeinafræðingar frá Landspítala héldu erindi, þær Iris Edda Nowenstein, Ester Sighvatsdóttir og Elísabet Arnardóttir. Helga Eyjólfsdóttir öldrunarlæknir á Landakoti opnaði dagskrána með því að fjalla um