talmein.is
Málþroskapróf fyrir yngri grunnskólabörn (6-10 ára)
Þóra Másdóttir, lektor í talmeinafræði við Læknadeild, og Jóhanna Thelma Einarsdóttir, dósent í talmeinafræði við Heilbrigðisvísinda- og Menntavísindasvið, hafa nú hafið vinnu við nýtt málþroskapróf fyrir yngri grunnskólabörn (6-10 ára). Þær fengu til liðs við sig Irisi Eddu Nowenstein, talmeinafræðing og doktorsnema í íslenskri málfræði, og hlutu þær á dögunum styrk fyrir verkefnið úr