talmein.is
Aðalfundur Máleflis 26.mars
Stjórn Máleflis boðar til aðalfundar þriðjudaginn 26. mars 2019 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á Grand hóteli og mun standa til kl. 22:00. Við óskum eftir framboðum stil stjórnar félagsins. Tekið er við framboðum allt til kosningar stjórnar á aðalfundi. Nánari upplýsingar í auglýsingu.