talmein.is
Viðtal við Sigfús Helga Kristinsson talmeinafræðing og doktorsnema
Sigfús Helgi Kristinsson talmeinafræðingur stundar doktorsnáms við University of South Carolina. Á dögunum hlaut hann veglegan styrk. Styrkurinn er veittur af Leifur Eiríksson foundation sem er sjóður sem styrkir ískenska nemendur til framhaldsnáms í Bandaríkjunum og bandaríska nemendur til framhaldsnáms á Íslandi. Sigfús sagði okkur frá því hvernig styrkurinn nýtist og hvað hann er að