talmein.is
Sonja Magnúsdóttir fær styrk
Á dögunum fékk Sonja Magnúsdóttir, talmeinafræðingur á Akureyri, úthlutuðum veglegum samfélagsstyrk frá Norðurorku hf. Styrkinn fékk hún til að útbúa upplýsingarit um áhrif langvarandi snuðnotkunar hjá börnum, áhrif puttasogs og áhrif þess að anda með munninum. Vonast hún til að geta dreift þessum upplýsingum sem víðast, m.a. inn á heilsugæslustöðvar, leikskóla o.s.frv. Sonja hefur undanfarin ár