talmein.is
Fréttir frá CPLOL fundi í Riga 21.-22. október 2018
Síðari fundur ársins í Evrópuráði talmeinafræðinga (CPLOL) var haldinn í Riga í Lettlandi helgina 21.-22. október sl. Dagskrá fundarins var óhefðbundin að þessu sinni þar sem á laugardeginum hafði verið boðað til stefnumótunarfundar undir handleiðslu frá ráðgjafafyrirtækisins Kellen sem er með höfuðstöðvar í Brussel. Unnið í 6-10 manna hópum að því að skilgreina forgangsmál og