talmein.is
Varnir talmeinafræðinema
Tveir nemar i talmeinafræði vörðu i dag meistararitgerðir sínar: Eyrún Rakel Agnarsdóttir og Sigríður Ásta Vigfúsdóttir. Félag íslenskra talmeinafæðinga óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.