siggabeinteins.is
Við eigum samleið 12. september í Salnum
Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen snúa nú aftur með tónleikana sína „Við eigum samleið - Lögin sem allir elska.“ Þau hafa þegar fyllt Salinn í Kópavogi þrisvar sinnum og seldist upp á skömmum tíma. Á tónleikunum er afslöppuð og létt stemning, því ekki aðeins syngja þau lögin sem allir elska og þekkja, heldur segja