selfosskarfa.is
Unglingaflokkur þriðju umferð bikarkeppninnar
Selfoss/Hrun/Hamar mætti ÍR í annarri umferð bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi á heimavelli sínum í Gjánni. Á sama tíma sprengdu Selfyssingar burtu jólin á Grýlupottatúninu og Fjallinu eina, með miklum fyrirgangi. Þetta varð jafn og spennandi leikur sem heimamenn unnu að lokum með þriggja stiga mun, 73-70, og halda því áfram í þriðju umferð. Leikurinn var hægur