selfosskarfa.is
Þrír frá Selfossi í landsliðshópum
Í dag var tilkynnt um val á 20 manna æfingahópum karla og kvenna fyrir U20 ára landslið Íslands. Þar á meðal eru tveir strákar frá Selfoss Körfu, þeir Bergvin Einir Stefánsson og Arnór Bjarki Eyþórsson. Selfyssingarnir eru því orðnir þrír í æfingahópum yngri landsliða fyrir komandi verkefni í vor og sumar, en áður hafði verið