selfosskarfa.is
Einlæg gleði á jólaæfingu
Það ríkti einlæg gleði á jólaæfingu Selfoss Körfu sl. föstudag. Auðvitað mættu jólasveinar á æfinguna. Þeir tóku fullan þátt í æfingunni, jafnt knattraki, körfuskotum og leikjum á tvær körfur. Ekki voru þeir með allar reglur alveg á hreinu en hvað með það? Að lokum settust allir saman og jólasveinarnir gáfu krökkunum gjafir, enda sælla að