sandgerdisskoli.is
Stóra upplestrarkeppnin
Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum, þriðjudaginn 5. mars. Nemendur í 7. bekk hafa verið við æfingar frá því í haust og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans. Allir nemendur hafa lagt mikin metnað í æfingar í vetur fyrir keppnina og var keppnin því virkilega hörð í ár. Þrír fulltrúar munu nú hefja þjálfun