sandgerdisskoli.is
Snúðadagurinn 🍩
Alþjóðlegi snúðadagurinn var haldinn hátíðlegur í skólanum í dag. 9. bekkurinn bauð upp á snúða frá Sigurjónsbakarí til sölu og fengu allir sem vildu eitthvað fyrir sinn snúð. 360 snúðar voru seldir þar og borðuðu nemendur þá í nestistímanum sínum í dag. 9. bekkurinn mun nýta afrakstur sölunnar upp í vorferðina sína sem þau fara