sandgerdisskoli.is
Skólaslit Sandgerðisskóla
Skólaslit Sandgerðisskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt að þessu sinni, 1. - 7. bekkur kl. 10:00 og 8. - 10. bekkur kl. 11:00. Nemendur í 4. bekk sem hafa stundað hljóðfæraval í vetur byrjuðu skólaslitin á því að spila öll saman fyrir gesti, einnig lék Maxwell Isaac nemandi