sandgerdisskoli.is
Skólasetning 2019
Formlegt skólastarf nemenda við Sandgerðisskóla hefst fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta til skólasetningar á sal skólans kl.10:00 Allir velkomnir ! Foreldrar og forráðamenn eru sérstaklega hvattir til að mæta með börnum sínum.