sandgerdisskoli.is
Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn
Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn til okkar á bókasafnið sl. mánudag. Hún las upp úr nýjustu bókinni sinni Daði sem er sjálfstætt framhald bókarinnar KynVeru sem kom út 2018. Sagan um Daða fjallar um ungan dreng sem glímir við ástina, ástarsorg, sjálfsmyndina o.fl. Daði spilar sig svalan fyrir félögunum og stelpunni