sandgerdisskoli.is
Litlu jólin og jólaskemmtun 🎄
Litlu jólin hjá 1.- 10.bekk voru haldin í dag föstudaginn 20.desember. Nemendur komu saman á sal skólans þar sem dansað var í kringum jólatré við undirspil starfsmannahljómsveitarinnar. Í gær var jólaskemmtun 1. – 6. bekk á sal skólans, þar sem nemendur sungu og léku fyrir samnemendur, foreldra og starfsfólk. Fréttinni fylgja margar skemmtilegar myndir frá skemmtuninni og