sandgerdisskoli.is
Forvarnardagurinn
Forvarnardagur er að venju haldinn miðvikudaginn 2. október í öllum 9. bekkjum landsins. Nemendur í 9. bekk Sandgerðisskóla tóku að sjálfsögðu fullan þátt í deginum. Stjórnendur og umsjónarkennarar héldu utan um dagskrá dagsins en að auki komu góðir gestir í skólann í tilefni dagsins. Anna Elísabet Gestsdóttir, Elín Björg Gissurardóttir forstöðumaður Skýjaborgar og Kristján Freyr Geirsson