sandgerdisskoli.is
Fatastenslun
Nemendur á miðstigi í Sandgerðisskóla stunda verkval á þriðjudögum og fimmtudögum. Eitt val sem er í boði er Fatastenslun. Nemendur búa sér til “logo” eða mynd og stensla á stuttermabol sem þeir fá svo að eiga. Fréttinni fylgir mynd af afrekstrinum.