ml.is
Vettvangsferð HNMF
Á dögunum fóru nemendur í áfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) í vettvangsferð. Lagt var af stað kl. 14.30 og haldið í Mjólkursamsöluna á Selfossi þar sem Björn Baldursson tók á móti okkur og sagði frá fyrirtækinu og staðnum í máli og myndum, eftir kynningu fengu nemendur ískalda kókómjólk og einnig bragða á nýrri tegund