ml.is
Sindri Bernholt kemst áfram í Landskeppninni í líffræði
Sindri Bernholt, nemandi í 2N, endaði í 4. sæti í Landskeppninni í líffræði sem fram fór 15. janúar síðastliðinn. Þeir 24 nemendur sem efstir eru í keppninni halda áfram í næstu umferð. Hún fer fram í Háskóla Íslands en ekki er komin dagsetning fyrir hana. Í þeirri keppni þurfa nemendur að leysa verklegar þrautir í