ml.is
Mörk, samskipti og karlmennska
Við byrjuðum skólaárið með stæl og fengum til okkar frábæra fyrirlesara sem nemendur og starfsfólk fengu að njóta. Þorsteinn V. Einarsson fjallaði um Karlmennskuna og hvaða gjald strákar borga fyrir það að þurfa alltaf að vera stórir og sterkir til að mynda. Sólborg Guðbrandsdóttir sagði okkur frá Instagram síðunni sinni Fávitar! Þar vekur hún athygli á