ml.is
ML-ist!
Á dögunum fóru nemendur í myndlist í heimsókn í Gullkistu – miðstöð sköpunar- á Laugarvatni. Þar tóku á móti okkur skemmtilegir listamenn: Alicia Rios og Juan Borgognoni, frá Spáni og Argentínu. Við heimsóttum þau tvisvar og í fyrra skiptið fengum við að kynnast lífi Aliciu, en hún er matarlistamaður. Hún hefur farið um allan heim, staðið