ml.is
ML og Bláskógaskóli hljóta samfélagsstyrk Landsbankans 2019
Umhverfisnefnd ML og Bláskógaskóli á Laugarvatni hlutu nú í desember 250.000 kr samfélagsstyrk frá Landsbankanum fyrir verkefnið „Vistheimt á Langamel“. Það ætti að duga okkur til að kaupa áburð, fræ, plöntur og annað þarft til tveggja ára. Við erum mjög þakklát fyrir styrkinn, enda er verkefnið mjög þarft. Hér að neðan er hluti af styrkumsókninni,