ml.is
Málþing kynjafræðinema
Nemendur á fyrsta ári fóru á Málþing fyrir kynjafræðinema í framhaldsskólum fimmtudaginn 7. nóvember frá 14:00 til 15:30. Málþingið var haldið í Skriðu, fyrirlestrasal Kennaraháskólans í Stakkahlíð. Námsbraut í kynjafræði við Háskóla Íslands og kynjafræðikennarar í framhaldsskólum buðu upp á þrjú erindi sem tengdust kynheilbrigði. Ferðin var liður í kynjafræðiáfanganum sem allir nemendur taka á