ml.is
Jólatónleikar kórs ML
Fimmtudag og föstudag í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Spenningurinn var mikill, bæði hjá áhorfendum og kórmeðlimum. En myndast hafði röð fyrir utan kirkjuna töluvert áður en húsið var opnað enda var uppselt á báða tónleikana áður en forsölu lauk. Fjöldi nýliða bættust við kórinn úr fyrsta bekk þetta árið og