ml.is
Af Gettu betur
Lið skólans keppti við lið Menntaskólans í Reykjavík (MR) síðastliðinn mánudag og lauk þeirri viðureign með því að MR sigraði með 29 stigum gegn 7. Við erum harla ánægð með frammistöðu okkar liðs gegn reynsluboltunum í MR. Lið skólans skipa Kristján Bjarni R. Indriðason frá Ysta-Koti, Sindri Bernholt frá Hveragerði og Guðrún Karen Valdimarsdóttir úr Mosfellsbæ. Jón Snæbjörnsson