ljosmyndaskolinn.is
Viðtal við Helgu Nínu um árin í Ljósmyndaskólanum, verkefnið 101 SHOPKEEPERS og ýmislegt annað. - Ljósmyndaskólinn
Samhliða sýningu 1. árs nemenda Ljósmyndaskólans kom út blað. Það er stútfullt af myndum og viðtölum við nemendur, bæði þá sem enn eru hér við nám og þá sem eru útskrifaðir og eru að vinna að ýmsum spennandi verkefnum. Kíktu á þetta.