ljosmyndaskolinn.is
Verksummerki: Huglæg og persónuleg samtímaljósmyndun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. - Ljósmyndaskólinn
Verksummerki: Huglæg og persónuleg samtímaljósmyndun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýningin stendur frá 16. maí til 13. september 2015 og er hún hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík árið 2015. Verkin á sýningunni eru eftir Agnieszku Sosnowska, Kristinu PetrošiutÄ—, Báru Kristinsdóttur, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Skútu og Daniel Reuter. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri og í blöðungi sem fylgir …