ljosmyndaskolinn.is
Valdimar Thorlacius - Ljósmyndaskólinn
Laugardaginn 6. júní kl. 15 verður opnuð í Myndasal Þjóðminjasafnsins fyrsta einkasýning ljósmyndarans Valdimars Thorlacius. Sýningin ber heitið I Ein/Einn og sýnir heim einfara. Með ljósmyndunum eru sagðar sögur af heimi einfara til bæja og sveita. Myndirnar sýna einbúa í daglegu lífi; að dytta að húsnæði, hlusta á veðurfréttir, lesa blöðin og blunda yfir sjónvarpsfréttum …