ljosmyndaskolinn.is
The Weather Diaries - Veðurdagbækurnar í Norræna húsinu til 5. júlí 2016. Ekki missa af þessu! - Ljósmyndaskólinn
The Weather Diaries – Veðurdagbækurnar- verða til sýnis í Norræna húsinu til 5. júlí, 2016. Sýningin er opin alla daga frá kl. 11- 17. “Sýningin er unnin af listakonunum Sarah Cooper & Nina Gorfer, og sýnir áhrif náttúru og veðurfars á listsköpun. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og innsetningum sem unnar eru í nánu samstarfi við tólf …