ljosmyndaskolinn.is
Tara Njála Ingvarsdóttir nemandi á 1. ári. Að segja sögur. - Ljósmyndaskólinn
Tara Njála Ingvarsdóttir vann verkefnið Að segja sögur í Vinnustofu 1. árs nemenda nú í vetur. Vinnustofan bar yfirskriftina Mannamyndir og það var Sissa sem leiddi nemendur í vinnuferlinu þann tíma sem vinnustofan stóð.