ljosmyndaskolinn.is
Sólveig M. Jónsdóttir - Minn trúður er leiður. - Ljósmyndaskólinn
Myndina af trúðnum vann Sólveig í vinnustofum hjá Katrínu Elvarsdóttur fyrr í haust. Sólveig segir að hugmyndin að baki verkinu hafi verið að vinna með einhverskonar uppstillingu tengda leikhúsi og gjörningi og hún hafi valið þessa úr nokkrum hugmyndum sem hún setti niður á blað.