ljosmyndaskolinn.is
Um skólann - Ljósmyndaskólinn
Markmið Ljósmyndaskólans er að kenna ljósmyndun, að auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara með listsköpun að leiðarljósi. Árið 2009 fékk Ljósmyndaskólinn viðurkenningu menntamálaráðuneytisins sem sérskóli á framhaldsskólastigi, skv. lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008. Skólinn hefur verið starfræktur síðan árið 1997 en hét í upphafi Ljósmyndaskóli Sissu. Frá og með skólaárinu 2007–2008 …