ljosmyndaskolinn.is
Sjálfsmyndir - að nota sjálfsmyndir á listrænan máta. Námskeið hjá Agnieszku Sosnowska 13.- 17. júní 2016. - Ljósmyndaskólinn
Sjálfsmyndir – að nota sjálfsmyndir á listrænan máta. Námskeið hjá Agnieszku Sosnowska 13.- 17. júní 2016. Námskeiðið skiptist í fyrirlestra og verklegan hluta. Þátttakendur þurfa að mæta með eigin myndavélar. Kennt verður á ensku. Helstu þættir námskeiðsins eru þessir: -Skoðaðir verða ólíkir listamenn frá ýmsum tímum listasögunnar sem unnið hafa með sjálfsmyndir og notað þær sem …