ljosmyndaskolinn.is
Sigga Ella opnar sýningu í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Safnanótt. - Ljósmyndaskólinn
Ljósmyndarinn Sigga Ella opnar sýningu í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Þar sýnir Sigga Ella portrettmyndir af tuttugu og einum einstaklingi á aldrinum 9 mánaða til 60 ára með Downs-heilkenni undir yfirskriftinni „Fyrst og fremst er ég“. Í þessari sýningu veltir Sigga Ella upp siðferðislegum álitamálum þess að nýta sér tæknina til þess …