ljosmyndaskolinn.is
Sannleikar - Ljósmyndaskólinn
Eitt það undarlegasta við að vera manneskja er að við sjáum sögur alls staðar. Öll veröld okkar er full af sögum og við notum sögur til að skilja veröldina og okkar eigið líf. Jafnvel einföldustu hlutir eða augnablikssvipbrigði á ókunnugu andliti geta kveikt sögur í huga okkar, sannar eða tilbúnar. Heiða nýtir …