ljosmyndaskolinn.is
Myndasería Siggu Ellu - Baldvin vekur athygli. - Ljósmyndaskólinn
“Mér finnst það frábært hvað Baldvin hefur fengið mikla athygli, það eru mjög margir sem vita ekkert um sjúkdóminn,“ segir Sigga Ella, ljósmyndari. Hún hefur fengið mikla athygli víða vegna myndaseríunnar Baldvin sem hún vann í samstarfi við Baldvin, hagsmuna- og baráttusamtök fólks með alopecia. Forsvarsfólk samtakanna leituðu til hennar og úr varð að hún myndaði …