ljosmyndaskolinn.is
Ljósmyndun 1- byrjendanámskeið í janúar og febrúar 2017. - Ljósmyndaskólinn
Í byrjun árs 2017 verða haldin tvö ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur á vegum Ljósmyndaskólans. Hvort námskeið er þrjú kvöld og kennt er frá 18.00-21.00 Fyrra námskeiðið verður 5. janúar, 10. janúar og 12. janúar. Seinna námskeiðið verður 2. febrúar, 7. febrúar og 9. febrúar .