ljosmyndaskolinn.is
Ljósmyndasýning Jónu Þorvaldsdóttur. Grjótaþorp - hjarta Reykjavíkur. - Ljósmyndaskólinn
Á Menningarnótt opnaði Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari sýninguna Grjótaþorp – hjarta Reykjavíkur á Sofunni – Café á Vesturgötu 3, fyrstu og annarri hæð. Sýningin stendur til 29. nóvember 2016 og er aðgengileg á opnunartíma Stofunnar. Myndefnið er eins og titil sýningarinnar gefur til kynna, allt úr Grjótaþorpinu en Jóna hefur myndað fólkið og húsin í hverfinu undanfarin …