ljosmyndaskolinn.is
‘LADYBOYS’ - Ljósmyndaskólinn
Ljósmyndarinn Gísli Hjálmar Svendsen hefur varið stórum hluta síðustu tveggja ára í Taílandi. Þar hefur hann fylgt eftir hópi sem kallar sig ‘LADYBOYS’ og ljósmyndað þá við daglega iðju. Stefnir Gísli að því að gefa myndirnar út í bók.