ljosmyndaskolinn.is
Katrín Elvarsdóttir - Ljósmyndaskólinn
B.F.A. Art Institute of Boston. Brevard Community College. B.A í frönsku. Háskóli Íslands. Kennir: Vinnustofur og Sjálfstæð verkefnavinna Katrín hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum á Íslandi og einnig víða erlendis. Má nefna sýningarnar: Vanished Summer í Deborah Berke í New York 2014 og í Listasafni ASÍ 2013, Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur …