ljosmyndaskolinn.is
I - bókin hans Valdimars er nú komin út hjá forlaginu Crymogeu. - Ljósmyndaskólinn
Bókin hans Valdimars I er komin út! Út er komin, hjá bókaforlaginu Crymogeu, bókin I eftir Valdimar Thorlacius. Í bókinni eru ljósmyndir af íslenskum einförum. Bókin kemur út í tengslum við opnun samnefndrar sýningar í Þjóðminjasafni Íslands. Í bókinni eru ljósmyndir af íslenskum einförum við daglega iðju, vistarverum þeirra og nánasta umhverfi. Valdimar ræddi …